Kvenskælingur afreksmaður í frjálsum

Margir nemendur Kvennaskólans í Reykjavík stunda íþróttir af ýmsu tagi og ná ekki síður góðum árangri þar en í náminu.

Hinrik Snær Steinsson, sem brautskráist frá skólanum í vor, er einn þeirra. Meðfylgjandi frétt og viðtal birtist á Mbl.is í dag.

Fréttin