Kvennó í úrslit Gettu betur!

Lið Kvennaskólans sigraði lið FSu með glæsibrag s.l. föstudag í beinni útsendingu Gettu betur og keppir því í úrslitum á móti MR föstudaginn 15. mars. Í liði Kvennó eru Fjóla Ósk Guðmannsdóttir, Berglind Bjarnadóttir og Hlynur Ólason. Áfram Kvennó!