Opið hús í Kvennó 19. mars

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á Opið hús í Kvennaskólanum þriðjudaginn 19. mars kl. 17-18:30. Þar verður hægt að kynna sér námsframboð og félagslíf skólans. Við hvetjum gesti til að kíkja í öll þrjú húsin okkar: Fríkirkjuveg 1 (Miðbæjarskóla), Fríkirkjuveg 9 (aðalbyggingu) og í Þingholtsstræti 37 (Uppsalir).