Heimsókn í Hæstarétt

Tveir hópar nemenda í afbrotafræðiáfanga (FÉLA3AB05) fóru nýlega í heimsókn í Hæstarétt og fengu þar kynningu á starfsemi og staðháttum stofnunnarinnar.