Ný Keðjustjórn

Kosningar í stjórn, nefndir og ráð Keðjunnar, nemendafélags Kvennó, voru haldnar í vikunni með tilheyrandi kosningabaráttu. Nemendur kusu í gegn um Innu og nú liggja úrslit fyrir.

Ný stjórn Keðjunnar apríl 2019:
Forseti Keðjunnar: Hekla Hlíðkvist (2.FF) 
Gjaldkeri: Védís Halla (2.FÞ) 
Markaðsstjóri/formaður markaðsnefndar: Arna Dís (2.FÞ) 
Formaður Fúríu: Hildur María (2.FA)
Formaður LIstanefndar: Gunnar Páll (2.FÞ)
Formaður málfundafélagsins Loka: Kolfinna Iðunn (2.NC) 
Formaður skemmtinefndar: Alexander Már (2.FÞ)
Á myndinni er nýja stjórnin ásamt fráfarandi stjórn.