Lifandi bókasafn

Nemendur í valáfanga í mannréttindum héldu lifandi bókasafn. Bækurnar á lifandi bókasafni voru Elfa frá fjölmiðlanefnd, Íris sem fjallaði um áhrif plasts, Vallý sem talaði um persónufornöfn kynsegin fólks, Katrín og Örlygur sem töluðu um málefni hælisleitenda og Sara Hrund sem talaði um kynjajafnrétti.