Tónleikar kórs Kvennaskólans 11. maí

Laugardaginn 11. maí heldur kór Kvennaskólans tónleika í íþróttasal skólans sem er staðsettur í Miðbæjarskólanum við Fríkirkjuveg 1. Tónleikarnir hefjast kl.15 og aðgangur er ókeypis.