Viðurkenning til dúxa í 1 .og 2. bekk og fyrir 100% mætingu

Að vanda fór fram sérstök athöfn í plussstofu Kvennaskólans þangað sem dúxar í 1. og 2. bekk voru boðaðir ásamt þeim nemendum á fyrsta og öðru ári sem státa af 100% mætingu bæði á haustönn og vorönn. Þeir eru 19 að þessu sinni.

Dúx í fyrsta bekk er Lilja Sóley Gissurardóttir og í öðrum bekk Berglind Bjarnadóttir.

Þeir sem voru með 100% mætingu eru Baldur Daðason, Bjarki Már Sigmarsson, Bjarki Þór Jónsson, Daniella Anands, Elísabet Ósk Ingvarsdóttir,Eydís Ósk Jónsdóttir, Guðný Kristín Winkel, Hrefna Samúelsdóttir, Jasmín Fortes Traustadóttir, Katla Guðnadóttir, Kristín Hafsteinsdóttir, Kristjana Guðmundsdóttir, Lilja Sóley Gissurardóttir, Nanna Eggertsdóttir, Ragnheiður Elín Guðjónsdóttir, Sigrún  Meng Ólafardóttir, Snær Björnsson, Sólrún Svavarsdóttir og Telma Björk Guðmundsdóttir.

Þetta er frábær frammistaða og við óskum þessum vaska hópi hjartanlega til hamingju.