Tilkynning til nemenda 1. bekkjar:

Námsefnið Tungutak sem kennt verður í íslensku er ekki komið í bókaverslanir en er væntanlegt í næstu viku. Nemendum er bent á að bíða með að kaupa bækurnar þar til þeir hafa hitt íslenskukennara sína.