Epladagur

Miðvikudaginn 2. nóvember er hinn árlegi Epladagur Kvennaskólans haldinn hátíðlegur. Samkvæmt hefð fá allir epli frá nemendafélaginu og um kvöldið fara bekkirnir saman út að borða. Dagurinn endar síðan með Eplaballi á Broadway. Kennslu lýkur kl. 13.00 á Epladag og kennsla hefst á fimmtudag kl. 9.20.