Myndir úr Þórsmerkurferð

Í síðustu viku fóru nemendur í 1. bekk í tveggja daga ferð í Bása í Goðalandi (við Þórsmörk). Nokkrar myndir voru teknar í ferðinni og er hægt að skoða þær með því að smella hér eða með því að velja Myndir á heimasíðunni.