Upphaf vorannar

Nú geta nemendur séð stundatöflu sína í Innu.
1. bekkingar eiga að mæta í skólann á mánudaginn, þann 4. janúar skv. stundaskrá, en kennsla nemenda í 2., 3. og 4. bekk hefst miðvikudaginn 6. janúar.