Einkunnaafhending og prófsýning

Þriðjudaginn 23. maí verða einkunnir afhentar kl. 9.00. Nemendur mæti í Uppsali og hitti umsjónarkennara sína í stofum samkvæmt auglýsingu. Að lokinni einkunnaafhendingu verður prófsýning.