Könnun á náms- og starfsvali nemenda í 4. bekk Kvennaskólans 2006-2007

Nemendur hjá Hildigunni Gunnarsdóttur í uppeldisfræði (UPP 303) í vor gerðu athyglisverða könnun á náms- og starfsvali nemenda í 4. bekk veturinn 2006-2007. Þetta var hluti af lokaverkefni í áfanganum UPP 303 sem er rannsóknartengdur áfangi í félagsvísindum.
Hægt er að skoða niðurstöðurnar með því að smella hér (PDF-skjal, 55KB).