Boxið

ÁFRAM KVENNÓ

Við komum hóp áfram í lokakeppni Boxins en það er keppni milli framhaldsskólanna í þrautalausnum á vegum Háskólans í Reykjavík.

Óvenju góð þátttaka var í forkeppni og sendum við hámarksfjölda liða eða þrjú lið. Öll stóðu sig með prýði og skemmtu sér konunglega og komst eitt lið áfram.