Einkunnaafhending og prófasýning þriðjudaginn 27. maí

Einkunnaafhending og prófasýning verður þriðjudaginn 27. maí.  Nemendur mæta í sal mötuneytisins í Uppsölum  kl. 9:00 þar sem skólameistari mun  halda kveðjuræðu sína og veita viðurkenningar.  Á eftir verður einkunnaafhending í aðalbygginu og Miðbæjarskólanum. Hér er listi yfir hvert nemendur eiga að fara til að sækja einkunnir sínar

Afhending einkunna V14.pdf (619.13 KB)

Prófasýning er strax á eftir einkunnaafhendingu í eftirfarandi kennslustofum:

Prófasýning VOR 2014.pdf

Stúdentsefni eiga að mæta á æfingu í Hallgrímskirkju kl. 10:30. Skyldumæting.