Einkunnaafhending og prófasýning miðvikudaginn 27. maí

Einkunnaafhending og prófasýning verður miðvikudaginn 27. maí.  Nemendur mæta í sal mötuneytisins í Uppsölum  kl. 9:00 þar sem skólameistari mun  halda kveðjuræðu sína og veita viðurkenningar.  Á eftir verður einkunnaafhending og prófasýning í aðalbygginu og Miðbæjarskólanum. Endurtökupróf fyrir aðra en stúdentsefni verða 1.-3. júní. 

Stúdentsefni eiga að mæta á æfingu í Hallgrímskirkju þennan dag kl. 10:30. Skyldumæting.

EINKUNNAAFHENDING 27. maí


1FA   M10 Sigrún Halla Guðnadóttir (SHG)
1FF   M12 Erla Elín Hansdóttir (EEH)
1FÞ   M14 Ragnar Sigurðsson (RS)
1H     M15 Grétar Rúnar Skúlason (GRS)
1NA   A6 Elva Björt Pálsdóttir (EBP)
1NB   M26 Þórey Friðbjörnsdóttir (ÞF)
1NF   M16 Sigurrós Eiðsdóttir (SEI)
1NÞ   M17 Þórhildur Lárusdóttir (ÞL)
2FA   M25 Auður Þóra Björgúlfsdóttir (AÞB)
2FF    N4 Margrét Helga Hjartardóttir (MHH)
2FÞ    A5 Ásta Emilsdóttir (ÁE)
2H      M18 Vala Ósk Bergsveinsdóttir (VÓB)
2NA   M27 Kári Ibsen Árnason (KÁ)
2NB   A4 Björn Einar Árnason (BEÁ)
2NF   N4 Jóhanna Björk Guðjónsdóttir (JBG)
2NÞ   N5 Ragnheiður Erla Rósarsdóttir  (RER)
3FS    M22 Friðrik Dagur Arnarson (FDA)
3FX    N2 Kristín Marín Siggeirsdóttir (KMS)
3FY    M23 Lilja Ósk Úlfarsdóttir (LÓÚ)
3FZ    M24 Linda Björk Einarsdóttir (LBE)
3H      M19 Ásdís Arnalds (ÁA)
3NR   M27 Elínborg Ragnarsdóttir (ER)
3NX  N3 Sigurður Einar Vilhelmsson (SEV)
3NY  N6 Sólveig Einarsdóttir (SE)
3NZ   M23 Guðrún Margrét Jónsdóttir (GMJ)
4. bekkur  M19 Ásdís Arnalds (ÁA)

 

PRÓFSÝNING 27. MAÍ
Verður strax eftir einkunnaafhendingu

M15 = Saga, lögfræði

M16 = Danska

M22 = Íþróttir

M23 = Enska, Leiklist

M25 = Sálfræði; Uppeldisfræði; Heimspeki

M26 = Íslenska; Lokaverkefni; Tjáning, Listasaga og listfr.

M27 = Félagsfræði; Félagsvísindi; Fjölmiðlafræði, Náms-
            og starfsval, Vinátta, Hagfræði

M28 = Eðlisfræði

N2 =   Efnafræði;

N3 =   Stærðfræði

N4 =    Franska; Þýska