Rymja 2006

Rymja, söngkeppni Kvennaskólans, var haldin síðastliðið föstudagskvöld í Borgarleikhúsinu.  Keppnin var í alla staði hin glæsilegasta. Rakel Mjöll Leifsdóttir bar sigur úr býtum með laginu Let´s go eftir Novell Coward.  Hún verður því fulltrúi Kvennaskólans í söngkeppni framhaldsskólanna og óskum við henni góðs gengis í þeirri keppni.  Í öðru sæti var Björg Birgisdóttir og í því þriðja stöllurnar Snædís, Magnea, Matthildur og Sara.  Þær fengu einnig verðlaun fyrir frumlegasta atriðið.