Nemendur fara í leikhúsið

Það verður mikill Kvennaskólabragur í sal Þjóðleikhússins í kvöld. Nemendur skólans fjölmenna í leikhúsið til að sjá Leg og hefst sýningin kl. 20.00.