Nú geta nemendur séð einkunnir sínar í Innu.

Lokaeinkunnir í áföngum sem lýkur á haustönninni má sjá með því að velja Námsferill vinstra megin á síðunni.
Einkunnir (stöðumat) í áföngum sem voru á haustönn en lýkur ekki fyrr en í vor (danska í 1. bekk, efnafræði í 1 N bekkjunum og félagsvísindi í 1BB) má sjá með því að velja Einkunnir vinstra megin á síðunni og velja svo Sundurliðun.

Einkunnaafhending og prófsýning verða á morgun (miðvikudag 19.12) klukkan 9:00