Endurtökupróf í 1.-3. bekk

Endurtökupróf í 1.-3. bekk fara fram dagana 30. maí - 1. júní.
Prófin hefjast öll kl. 8.30 og eru haldin í stofum N2-N3 nema verklegar íþróttir sem eru í World Class.
Hér má sjá hvaða próf eru haldin og hvenær:

Miðvikudagur 30. maí:

1. bekkur:
Saga103
Saga103203
Stærðfræði103203
Stærðfræði103263

2. bekkur:
Íslenska303
Náttúrufræði113
Saga203
Sálfræði183
Stærðfræði303403

3. bekkur:
Efnafræði203
Franska303403
Saga203
Sálfræði103
Stærðfræði503

Fimmtudagur 31. maí:

1. bekkur:
Danska 103
Franska103203
Náttúrufræði123

2. bekkur:
Danska203
Efnafræði103
Franska103203
Þýska103203

3. bekkur:
Eðlisfræði103
Franska103203
Líffræði103
Náttúrufræði103
Þýska303403

Föstudagur 1. júní:

1. bekkur:
Íslenska103203
Íþróttir 1.b. verklegt próf

3. bekkur:
Íþróttir 3.b. verklegt próf