Hin árlega leikhúsferð Kvennaskólans

Hin árlega leikhúsferð Kvennaskólans er í kvöld og annað kvöld. Farið verður á Patrek 1,5 í Þjóðleikhúsinu og þar sem húsnæðið rúmar ekki alla nemendur skólans verður hópnum tvískipt. 1. og 4. bekkur fara í kvöld og 2. og 3. bekkur á morgun, þriðjudaginn 13. mars.