Viðtal við Friðrik Dag á heimasíðu Comeníusar-áætlunar

Markmið Menntaáætlunar ESB er að stuðla að þróun öflugs þekkingarsamfélags í Evrópu. Hluti af áætluninni er Comenius sem styrkir fjölþjóðleg samstarfsverkefni við skóla víðs vegar í. Kvennaskólinn fékk í fyrra slíkan styrk vegna samstarfs við framhaldsskóla á Sikiley. Tveir kennarar skólans, þau Þórhildur Lárusdóttir og Friðrik Dagur Arnarson hafa stýrt samstarfsverkefninu af hálfu Kvennaskólans. Viðtal við Friðrik Dag vegna þessa er að finna á heimasíðu Comeníusar, sjá á hlekknum http://www.comenius.is/


Þegar skólinn tekur þátt í slíkum verkefnum er reynt að segja frá því á heimasíðunni. Hér að neðan eru hlekkir á fréttir sem fluttar hafa verið af samstarfinu við Sikileyingana.

https://www.kvenno.is/Pages/12?NewsID=1074

 
https://www.kvenno.is/Pages/12?NewsID=1071


https://www.kvenno.is/Pages/12?NewsID=1069

https://www.kvenno.is/Pages/12?NewsID=1033