Lið Kvennaskólans í Reykjavík mætir liði MR í úrslitaviðureign.

Við erum stolt af okkar liði hjá  Kvennaskólanum í Reykjavík í framhaldsskólakeppninni Gettu betur. Þeim Bjarka, Bjarna  og Laufeyju. Vegna dugnaðar þeirra og hyggjuvits erum við komin alla leið í úrslitin. Keppnin fer fram í Háskólabíói  föstudaginn 30. mars. Bein útsending verður frá RÚV klukkan 20:10.  

Nemendur og kennarar Kvennaskólans eru hvattir til að mæta og styðja sitt frábæra lið !!!!!

ÁFRAM KVENNÓ!!!!