Heimasíða Kvennaskólans er skólanámskrá skólans

Skólanámskráin er nú öll komin hér inn á heimasíðuna. Þar með er endanlega lokið innleiðingarverkefninu sem hófst haustið 2008. Skólanámskráin er bæði birt í heilu lagi, sjá hér og svo eru einstaka kaflar hennar undir viðeigandi heitum á síðunni. Einnig eru þar ýmsar fleiri upplýsingar  um skólann og líta má á heimasíðuna sem skólanámskrá Kvennaskólans í Reykjavík.