Nýnemadagurinn 2015

Tekið var á móti nýnemum með formlegum hætti í blíðskaparveðri þann 26. ágúst.  Nemendum var skipt í hópa og farið var í ýmsa leiki, skotbolta, spurningakeppni. dans og fleira.  Að lokum fengu allir köku í porti miðbæjarskólans. Nemendur skemmtu sér hið besta og um kvöldið var nýnemaball.

 

 

 

allar myndir