Ný stjón Keðjunnar

Nú eru kosningar fyrir stjórn Keðjunnar afstaðnar og nýir nemendur teknir við stjórn og miðstjórn.

Niðurstöður úr kosningum Keðjunnar fyrir árið 2012-2013 eru:

Formaður: Oddur Ævar Gunnarsson
Gjaldkeri: Alda Elísa Andersen
Formaður Skemmtinefndar: Stefán Gunnar Sigurðsson
Formaður Leikfélagsins Fúríu: Hávarr Hermóðsson
Formaður Málfundafélagsins Loka: Björk Úlfarsdóttir
Formaður Listanefndar: Íris Indriðadóttir
Formaður Ritnefndar: Sóley Riedel