Kolbrún Jónsdóttir 3NÞ Íslandsmeistari í sundi

Kolbrún Jónsdóttir 3NÞ keppti um helgina á Íslandsmótinu í sundi.  Hún náði mjög góðum árangri í öllum sínum keppnisgreinum og varð Íslandsmeistari í 200 m bringusundi á nýju KR meti 2.39.02. Óskum við henni innilega til hamingju með árangurinn. 

Sótt 27. nóvember 2013 af  http://www.kr.is/sund/