Nýnemadagur

Á morgun 26. ágúst er nýnemadagur í Kvennaskólanum. Kennslu lýkur kl 13.10 þennan dag, þá verða nýnemar sóttir og fara í leiki með eldri nemum. Um kvöldið er dansleikur á skemmtistaðnum Rúbín. Ballið hefst kl 10 og lýkur kl 1. Daginn eftir, fimmtudaginn 27. ágúst, hefst kennsla kl 9.20.