Endurtökupróf

 

Endurtökupróf verða haldin í janúar 2014sem hér greinir:

Mánudaginn 6. janúar kl. 8:30

Ensk2AM05 – skylda fyrir nemendur á 1. ári sem fengu 4 eða lægra í áfanganum.

Saga1MU05– skylda fyrir nemendur á 1. ári sem fengu 4 eða lægra í áfanganum.

Þýsk1ÞA05 – skylda fyrir nemendur á 1. ári og í 2-H sem fengu 4 eða lægra í áfanganum.

Fran1FB05– skylda fyrir nemendur á FV og NV brautum á 2. ári sem fengu 4 eða lægra í áfanganum.

Þýsk1ÞB05– skylda fyrir nemendur á FV og NV brautum á 2. ári sem fengu 4 eða lægra í áfanganum.

Stær3DÓ05 – skylda fyrir nemendur á NV-braut á 3. ári sem fengu 4 eða lægra í áfanganum.

Þriðjudaginn 7 janúar kl. 8:30

Ísle2MB05 – skylda fyrir nemendur á 1. ári sem fengu 4 eða lægra í áfanganum.

Stær2GN05 – skylda fyrir nemendur á NV braut á 1. ári sem fengu 4 eða lægra í áfanganum.

Stær3VH05 – skylda fyrir nemendur á NV braut á 2. ári sem fengu 4 eða lægra í áfanganum.

Efna3JL05– skylda fyrir nemendur á NV braut á 3. ári sem fengu 4 eða lægra í áfanganum.