Lokaball keðjunar

Miðvikudaginn 29. maí  verður lokaball Keðjunar haldið á Rúbín. Þemað í ár verður hip hop og ætla sjálfir hip hop guðirnir í xxx Rottweiler að mæta og halda uppi stemmninguni ásamt Danna Deluxx og Kódín Kúsh.

Húsið opnar 22:00 og lokar 23:30 en ballinu lýkur kl 1:00.


.