Einkunnaafhending og prófsýning í Kvennaskólanum þriðjudaginn 28. maí


Dagskrá:

1. Kl. 9:00 - Skólameistari ávarpar nemendur í mötuneytinu Uppsölum og veitir viðurkenningar.

2. Að ávarpi loknu ná nemendur í einkunnablöð hjá umsjónarkennara sínum (sjá lista yfir staðsetningu þeirra á auglýsingatöflum skólans)

3. Strax að lokinni einkunnaafhendingu er prófsýning þar sem nemendum gefst kostur á að skoða úrlausnir sínar. Staðsetning greina er á auglýsingatöflum skólans.

Prófstjóri