Kvennaskólinn kominn í 8-liða úrslit

Í gærkvöldi komst lið Kvennaskólans í þriðju umferð Gettu betur með því að vinna öruggan sigur á Verkmenntaskóla Austurlands, lokatölur urðu 28-8! Lið Kvennaskólans er því komið í 8-liða úrslit í sjónvarpinu.