Efnafræðitilraun.

Þetta var 3 NÞ að títra veika sýru. Þau gera það á tvo máta, annarsvegar þar sem blandan tekur litabreytingum en hins vegar fylgjast þau með breytingum á sýrustigi með sýrustigsmæli og teikna upp títrunarferil. Krakkarnir stóðu sig með prýði og fengu trúverðugar niðurstöður.
En fræðin eru snúin...