Myndir frá dimisjóninni 30. apríl

Útskriftarnemar dimitteruðu þann 30. apríl síðastliðinn og mættu í alls kyns skemmtilegum og litríkum búningum.Það var mikið fjör í porti Miðbæjarskólans þegar nemendur kvöddu skólann sinn og kennara sína með blómum, ræðum, dansi, söng, knúsi og kossum.

 

 

 

 

 

 

 

Allar myndir hér