Umsóknir um skólavist 2006

Umsóknarfrestur um skólavist næsta vetur er liðinn.
Alls bárust 263 umsóknir um 1. bekk og 9 umsóknir um efri bekki skólans frá nemendum úr öðrum skólum.
Teknir verða um 150 nýnemar í 6 bekkjardeildir.
Svör berast í byrjun næstu viku til þeirra sem teknir verða en umsóknir þeirra sem ekki verður unnt að taka eru sendar í varaskóla.