Mikil aðsókn að Kvennaskólanum

Mikil aðsókn var að Kvennaskólanum í ár eins og verið hefur undanfarin ár. Um 280 nemendur sóttu um skólann sem aðalskóla en um 650 nemendur höfðu Kvennskólann sem varaskóla í umsókn sinni. Teknir voru 160 nemendur inn á 1. ár og  um 10 nemendur í 2. - 4. bekk.