Próflok og einkunnaafhending

Í dag lauk jólaprófum í Kvennaskólanum.
Afhending einkunna fer fram miðvikudaginn 20. desember kl. 9.00 í Uppsölum. Strax að lokinni einkunnaafhendingu verður prófsýning, einnig í Uppsölum. Nemendur er hvattir til að skoða prófúrlausnir sínar.
Að prófsýningu lokinni hefst jólafrí Kvennaskólans.