Einkunnaafhending og prófsýning

Fimmtudaginn 20. desember verða einkunnir haustannar afhentar og einnig gefst nemendum kostur á að skoða prófúrlausnir sínar. Nemendur mæti í Uppsali kl. 9.00.