Einkunnaafhending

Einkunnir fyrir haustönn verða afhentar kl. 9.00 þriðjudaginn 20. desember í Uppsölum. Nemendur hitta umsjónarkennara sína í stofum samkvæmt auglýsingu sem hangir uppi í anddyrinu í Uppsölum. Að lokinni einkunnaafhendingu geta nemendur skoðað prófin sín og rætt við kennara.