Dimission

Í dag kvöddu nemendur í 4. bekk skólann sinn og kennara. Í Uppsölum var mikil dagskrá þar sem útskriftarnemendur fluttu skemmtiatriði í litríkum búningum við góðar undirtektir.
Nokkrar myndir frá skemmtuninni má sjá með því að smella hér.