Gettu betur

Kvennaskólinn keppir við MH í 8 liða úrslitum Gettu betur í beinni útsendingu í sjónvarpinu föstudaginn 15. febrúar. Upptakan fer fram í Vetrargarðinum og eru allir hvattir til að mæta og standa með sínu fólki. Útsendingin hefst kl. 20:10 en hægt er að mæta frá kl. 19:30.