Nemendur í náms- og starfsvali heimsækja 365 miðla.

Þann 14. október heimsóttu nemendur í náms- og starfsvali fjölmiðafyrirtækið 365 í Stakkahlíð.  Þar fengu nemendur kynningu á starfsemi 365 og þeim ólíku störfum sem þar er að finna. Til dæmis prófuð nemendur "fréttasettið" hjá stöð 2 og hittu dagskrágerðarmenn á FM 97,5 og X-inu.