Fjölmenni á skólakynningu

Fjöldi 10. bekkinga og aðstandenda þeirra komu á opið hús í skólanum þriðjudaginn 12. mars og kynntu sér námsframboð skólans, einstakar kennslugreinar, inntökuskilyrði og félagslíf nemenda. Hér eru nokkrar myndir frá kynningunni.