Útskrift stúdenta

Útskrift stúdenta og skólaslit Kvennaskólans verða föstudaginn 26. maí kl. 13.00. Útskriftarathöfnin fer fram í Hallgrímskirkju. Að lokinni athöfninni er viðstöddum boðið að þiggja kaffiveitingar í Kvennaskólanum að Fríkirkjuvegi 9.