Haustleyfi

Kvennaskólinn verður lokaður föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október vegna haustleyfis. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 25. október samkvæmt stundaskrá.