Myndir frá peysufatadeginum 24. apríl

Peysufatadagurinn var bjartur og fallegur, en ansi kaldur.  Þátttakendur skemmtu sér hið besta og sungu og dönsuðu af hjartans list.  Margrét Helga Hjartardóttir kennari stjórnaði söngnum og dansinum snilldarlega og Reynir Jónasson spilaði á harmonikku.

 

 

Allar myndir hér

Fróðleiksmola um peysufatadaginn má finna hér