Rymja

Söngkeppni Kvennaskólans, Rymja, verður haldin í kvöld, fimmtudaginn 20. nóvember, í Íslensku óperunni og hefst skemmtunin kl. 20:00. Aðgangseyrir er 1000 krónur. Miðasala er við inngang.