Gettu betur

Dregið hefur verið um það hvaða lið mætast í seinni umferð Gettu betur.
Lið Kvennaskóla Reykjavíkur og Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum keppa í dag mánudaginn 23. janúar kl. 20:00 á Rás 2.  Lið Kvennaskólans keppir í Reykjavík. en lið Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum keppir í Eyjum.