ATH! Mikilvægar upplýsingar um einkunnaafhendingu, útskrift og endurtökupróf

Mánudaginn 23. maí er einkunnarafhending og prófsýning kl. 9 í Uppsölum.

Æfing fyrir stúdentsefni verður í Hallgrímskirkju þann sama dag kl. 10:30 stundvíslega.

Útskrift stúdenta og skólaslit fara fram í Hallgrímskirkju föstudaginn 27. maí kl. 13.

 

Endurtökupróf

Endurtökupróf í 4. bekk verða í vikunni fyrir útskrift ef með þarf.

Endurtökuprófin í 1. – 3. bekk verða dagana 31. maí, 1. júní og 3. júní – próftafla mun fylgja einkunnablöðum.